Grassoler
Saga fyrirtækisins
Grassoler byrjaði sem fjölskyldufyrirtæki árið 1960. Grassoler er eitt af fyrstu spænsku fyrirtækjunum og eitt elsta á sínu sviði . Þeir trúa staðfastlega á nýsköpun í hönnun. Þeir hafa einnig lagt mikið í framleiðslu sína sem endurspeglast í góðum gæðum í sófum sínum eftir 48 ár. Enn frekar, táknar Grassoler nú á dögum eitt viðurkenndasta og traustasta fyrirtæki í innanhúshönnun á Spáni.

Grassoler sýnir glæsileika í hönnun þeirra, blandað saman við mestu þægindi. Gæðamestu húsgögnin, voru niðurstaða í mjög stóru átaki að hugsa alltaf um þarfir viðskiptavinar þeirra. Þeir hafa verið á toppnum á þeirra sviði allan tíman sem fyrirtækið hefur verið starfandi, án þess að spænski markaðurinn missi álit á þeim.

Fágaðasta hönnunin til að þjóna sem hæstum þægindum, og leit af bestu gæðum í framleiðslu hefur orðið að meira en tuttugu verðlaunum og nefnt í alþjóðlegum heiðurs tilnefningum, þeirra á meðal, hin virtu Delta De Plata verðlaunin árið 1979, Trophy Laus Silver árið 1990, og Evrópsku verðlaunin Top Ten veitt árið 1995 til tíu bestu hönnuða í allri Evrópu. Fyrirtækið hefur verið stutt af mikilli tryggð neytenda öll þessi 45 ár fyrirtækisins.

Hönnunina má meðal annars sjá á Hótel Nordica í Reykjavík, Hilton í Valencia, JFK flugvellinum í New York og Antwerp hótelinu í Belgíu.
Sol x Luna
Þetta byrjaði allt þegar eigendur Sol & Luna fengu tækifæri til að fjárfesta í nautgripa búgarði í frumskógi Paraguayan Chaco. Eftir nokkrar heimsóknir þangað varð það ljóst að yfir kynslóðir, hefði fólk af þessu svæði orðið liprir handverksmenn í leðri og tækifæri til að deila dásamlegu verkum þeirra varð að ástríðu.

Árið 2003 var Sol & Luna hleypt af stokkunum, með áherslu á að nota tré og leður frá Chaco svæðinu til að mynda vörulínu sjálfbærrar vöru ásamt áður óþekktum staðli af ágæti; aðeins hágæða efni eru gefin hæfileikafólki handverksmanna og niðurstöðuna er ekki hægt að bera saman við neitt annað.

Byrjað var á einföldum hlutum eins og salt og pipar malara, glösum, bökkum og ís fötum, safnið þeirra óx þó með tilraunum í veiðistóla, borð, hægindastóla, skrifborð og kæli og hefur síðan þróast út í svo dýra hluti eins og reiðhjól og jafnvel Citroen 2CV bifreið! Á Sol & Luna eru möguleikarnir endalausir!

Hönnun Sol x Luna má sjá á fjölda veitingastaða og hótela um allan heim, meðal annars í Calgary, London, Amsterdam, Washington, Hollywood, Belgíu, Frakklandi, Stokkhólmi og Spáni.
LaGobernadora
Það eru meira en 100 ár síðan Joaquín Calatayud Cuesta byrjaði iðnaðarstarfsemi sinni, upphaflega með að reka skóg. Í lok 70 áratugarins byrjaði fyrirtækið með rattan framleiðslu á húsgögnum.

Seinna kom fram mismunandi stíll af við; klassískur, veiðikofa og nýtískulegur, sem leiddi til mikils árangurs, þökk sé gæðum og hönnun sem enginn getur farið fram úr og til að fá mikilvæg álit meðal innlendra og alþjóðlegra gesta.


Sönnunina má einnig sjá í fjölmörgum og nýjustu hönnun okkar sem prýðir ýmis valin hótel. Vegna þessarar stefnu, er fyrirtækið okkar einn af mikilvægustu útflytjandum í húsgögnum á Spáni.

Hægt er að skoða úrvalið í verslun okkar þar sem við erum með fjölmarga bæklinga.
Marprieh
Marprieh, er fyrirtæki sem hefur síðan 1957 helgað sér framleiðslu, lagfæringu og innsetningu á sætum fyrir leikhús, kvikmyndahús, sali eða skólastofur.

Þeir eru með breitt úrval sæta sem þeir geta boðið í miklum gæðum og á samkeppnishæfu verði.

Sætin, byggð upp með nýjustu tækni, hágæða efni og ábyrgjast besta verðið.

Þeir eru ungt teymi af frábærum fagmönnum og reynslumiklum eftir svona mörg ár, mikið af meðmælum um gjörvallan Spán tryggja vinnu þeirra, hagkerfi, öryggi og gæði.

Treystu búnaðnum þínum! Teymi fagmanna mun rannsaka vandamál þitt og þeir munu finna rétta lausn fyrir þig.

Þeir byggja og gera við sæti.